Vladimir Ilyich Lenin Vladimir Ilyich Lenin eða “Влади́мир Ильи́ч Ле́нин” fæddist árið 1870 í Rússlandi. Hann leiddi Marxísku bólsévikana sína til sigurs í rússnesku byltingunni árið 1917.

Til þess að bæta hið slaka efnahagskerfi Rússneska keisaradæmisins fyrrverandi kom hann að stað “New Economic Policy” sem í daglegu tali er talað um NEP. Með því náði hann að koma iðnaðar og landbúnaðarframleiðslunni í landinu aftur á það stig sem það var fyrir fyrri heimstyrjöldina.

Hann varaði flokkshestana í kommúnistaflokknum við upprísandi durtinum honum Stalín, sem stefndi á formannsætið. Lenín lést árið 1924 og þá tók Stalín við og rústaði NEP kerfinu hans.

Talið er að ef Lenín hefði lifað lengur hefði NEP kerfið hans látið margt fara á betri veg í Sovétríkjum millistríðsárana. Miðstýrðu samyrkjubúin hans Stalíns ólu meðal annars af sér hungursneiðar í landinu og sérstaklega alvarlega hungursneið í Úkraínu á árunum 1932-33.
Es rasseln die Ketten, es dröhnt der Motor,