Kaiser Wilhelm II Kaiser Wilhelm II var keisari þýska keisaradæmisins. Hann fæddist 27. Janúar árið 1859. Hann leiddi Þjóverja út í fyrri heimstyrjöldina en eftir að hafa tapað stríðinu og mist embætti sitt var honum útvegaður kastali sem hann bjó í þar til hann lést árið 1941.

Hann vonaði alltaf að nasistar myndu setja af stað konungsríki en Adolf Hitler minkaði mjög í áliti hjá Wilhelm þegar hann vissi að ekkert yrði úr því.
Hitler útvegaði honum smávegis herútför þegar hann dó en Wilhelm bað um að nasistamerki eins og hakakrossinn myndu ekki verða við athöfnina.
Es rasseln die Ketten, es dröhnt der Motor,