Fyrsta loftárásin á London Flott mynd eftir listamanninn Stan Stokes af fyrstu árás þýskra flugvéla á London, árið 1917. Þjóðverjar höfðu áður gert loftárásir á London með Zeppelin-loftskipum, en þau reyndust síðan of viðkvæm fyrir loftvörnum Breta. Þá fóru flugvélar eins og þessi, Gotha C-4, að birtast og gáfu fyrirheit um það sem koma skyldi í næstu styrjöld.

Fleiri flott málverk bæði af flugvélum og úr hernaðarsögunni almennt, má finna á þessari síðu:

http://www.oldgloryprints.com/
_______________________