Breiðsíða frá USS Iowa Flott mynd af Bandaríska orrustuskipinu USS Iowa á skotæfingu. takið eftir höggbylgjunni sem greinilega má sjá á haffletinum.

Iowa og systurskip þess voru síðustu orrustuskip heims. Þau voru smíðuð í Seinni heimsstyrjöld, en var haldið vel við og “öppgreiduð” með nýrri tækni eftir stríðið. Hið síðasta þeirra tók þátt í Flóabardaganum 1991, en var síðan endanlega lagt skömmu síðar.
_______________________