Orrustan um Bismark, því skal sökkt! Hérna er orrustuni um hið mesta orrustuskip mannkynssögunar Bismark lýst með frekar einföldum en samt skilmerkum hætti.

Hérna sjáum við er Bismark hefur sína fyrstu ferð frá höfnum Þýskalands til Noregs, þar næst frá Noregi til norðurmiða Íslands þar til Bismark lendir í ógurlegri sjóorrustu við breska herskipið Hood.

Bismark sökkti með skoti í vopnahólf HMS Hood löngu áður en það komst í skotfæri við Bismark. Aðeins þrír sjóliðar komust lífs af við vestur-Ísland og voru meira en 1400 sjóliðar í HMS Hood.