Karl Kroner þýskur gyðingur sem flúði til Íslands. Þetta er ljósmynd af Dr Karl Kroner lækni sem var þýskur gyðingur og flúði með hjálp íslenskra stjórnvalda til Íslands árið 1938. Hann þjónaði í þýska hernum 1914-1918 og fékk m.a járnkrossinn. Þessi mynd er tekin 1918.