Járnkrossinn. Járnkrossin, æðsta heiðursmerki Þjóðverja, stofnað 1813 og notað í styrjöldum Prússa 1864, 1866 og 1870-71. Notað af þýska keisaradæminu 1914-1918, og Hitlers Þýskalandi 1939-1945. Einkennismerki Luftwaffe í dag.