Hitler að leiðarlokum 1945. Núna í vor eru liðin 60 ár frá lokum síðari heimsstyrjaldarinar í Evrópu. Hérna er Hitler að leiðarlokum vorið 1945 að heilsa upp á kornunga drengi úr Hitlersæskunni sem að ásamt öldruðum mönnum og leifum þýska hersins börðust til síðasta manns.