Fucke Wulf Ta 183 Wulf fékk hugmyndina af þessri vél árið 1942 og hamaðist hann við að koma henni í loftið en 1945 voru verksmiðjur hans teknar af bandamönnum. Þessi þota var búinn fjórum 30mm fallbyssum og getu til að bera allt að 500kg sprengju eða aðrar sambærileg sprengjur. Flugklefinn var loftþrýstur svo hægt var að ná allt að 40 þús ft. og hámarkshraðinn var um 600mph. En merkilega við þessa vél var að Rússarnir komust í teikningarnar og úr þeim var hin goðsagnakennda MIG-15, en hún fór í loftið 1947 sem hrelti síðan kananna í Kóreu 1949.