bismarck Hér er Bismarck við Kiel árið 1940.
Það var 44.734 tonn á þyngd og var um helmingurinn þyngdarinnar brynvörn.
Í áhöfn voru 2.221 manns og af þeim dóu 2.106 þegar því var sökkt. Skipið er nú á tæplega 5 km dýpi.