Þýskar skotgrafir í  WW I Svona voru skotgrafir þjóðverja settar upp, fyrst komu gaddavírsgirðingar svo komu skotgrafirnar og aftast var síðan stórskotaliðið sem sprengdi allann vígvöllinn í tætlur.

Já það hlítur að hafa verið allgjört helvíti að berjast á þennann máta