Junkers  Stuka Stuka er sennilega ein frægasta flugvél Seinni Heimsstyrjaldarinnar, hún var “Dive Bomber” eins og maður segir á ensku. Hún flaug á um 370km/kls og gat borið 1.8 tonn af sprengjum.
Stuka var þekkt á ýlfrinu sem hú gaf frá sér þegar hún steipti sér niður í átt að skotmarki.