Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi Þann 5. október nk. verður handritasýning Stofnunar Árna Magnússonar á Íslandi opnuð á fyrstu hæð í Þjóðmenningarhúsinu við Hverfisgötu í Reykjavík. Sýningin verður opin daglega frá kl. 11:00 til 17:00.
Með kveðju,