Sagnfræði Georg Elser var ungur kommúnisti sem reyndi að drepa Hitler með tímasprengju þegar hann hélt ræðu í Bürgerbräu-kjallaranum árið 1939. Tilræðið mistókst þar sem Hitler hélt mun styttri ræðu en vanalega og var hann því horfinn á braut er sprengjan sprakk. Elser var handsamaður og tekinn af lífi.
Með kveðju,