Ég tel að saga sé ábótavön í skólakerfinu hér á íslandi. Okey við lærum í íslandsögu og svo búið það ætti að vera meira um miðaldir og seinni heimstyrjaöldina. Ég er í góðu valfagi í skólanum mínum um samfélagsfræði og þar erum við að læra um seinni heimstyrjaöldina núna og það eru cirka 8 í þessu vali af 40 krökkum og helmingurinn af 8 vissi ekki hvaða fag þetta var þegar þeir völdu þetta. þetta er furðulegt hvað fólk vill lítið vita um gömlu góðu dagana.
Já…..