Hæ Hugarar
Ég hef alltaf haft mikinn áhuga á sagnfræði og ætla mér að fara í sagnfræði í háskólanum. Það er samt eitt sem hefur alltaf vafist fyrir mér. Fyrri Heimstyrjöldin. Útá hvað gekk hún? Hvers vegna varð hún? Milli hverra var hún o.s.frv.? Ef e-r veit allt um þetta má hann/hún endilega segja mér frá því!<br><br>Kveðja,
Vigdís