Vissir þú að Titanic hefði ekki endilega þurft að sökkva. Svo lítil mistök eins og týndur lykill spilaði stórt hlutverk, en lyklarnir að herberginu sem geymdu kíkirinn sem átti að nota við athuganir á hafinu týndust. Ef kíkirinn hefði verið í notkun hefði ísjakinn sést mikið fyrr.

Obbosí 🤓

Heimild: https://www.telegraph.co.uk/news/uknews/1561604/Key-that-could-have-saved-the-Titanic.html