Hér er ein spurning sem skaust í huga mér rétt í þessu:

Hvernig hefði sagan farið ef Bandaríkjamenn hefðu verið búnir að þróa kjarnorkusprengjuna í, t.d. lok árs 1944 eða örlítið seinna, og Enola Gay hefði droppað henni á Þýskaland einn góðan veðurdag, t.d. á Dresden?
Es rasseln die Ketten, es dröhnt der Motor,