Nú var ég eitthvað að fara á stúfana, og komst að eitthverju sem mér líður eins og hálfvita af því að hafa ekki vitað.

En nú er mér spurn, finnst ykkur sanngjarnt að Jósef Stalín var valinn maður ársins tvisvar, þá 1939 og 1942, Winston Churchill 1940 og 1949 og Adolf Hitler 1938, en Martin Luther King og Gandhi bara einu sinni.

O.K. Churchill sleppur máske, en Adolf Hitler og Stalín að skjóta Marteini og Ghandi ref fyrir rass?

Annars er þetta bara sniðug staðreynd af sögu okkar mannana. George Bush eldri er líka tvisvar þarna.

Bætt við 23. nóvember 2010 - 17:21
*George Bush yngri, George Bush eldri er bara einu sinni, sá yngri tvisvar.
Addi Copperfield, Certified testacle inspector.