Allt í lagi, ég er að skrifa ritgerð í goðafræði og viðfangsefni mitt er fjölskyldulíf og sifjaspell innan goðfjölskyldna norrænnar og grískrar goðafræði.
Er einhver þarna úti sem getur sagt mér það sem hann veit um þetta ? Hvað sem er hjálpar þar sem upplýsingarnar á netinu eru allar frekar tæknilegar og þurrar og ég hef einfaldlega ekki tíma til að lesa alla Snorra-Eddu og grísku goðafræðina líka ?
Endilega deilið með mér sögum, bókum og/eða tenglum á netinu sem ég get stuðst við !

Takk :)