Ég var að velta því fyrir mér hvort þetta sé rétt sem ég heyrði um daginn, að eftir að við skrifuðum undir keflavíkursamninginn og bandaríski herinn kom hingað til lands, að þá hafi íslenska ríkisstjórnin fengið inn ákvæði sem hljóðaði þannig að svertingjar mættu ekki koma hingað til lands og þjóna í bandaríska hernum af því við vildum halda menningu okkar og arfleifð óspjallaðri?

Er þetta rétt eða bara bull?