Þetta er ef til vill ekki besti staðurinn til að spyrja, en ég er viss um að þetta sé sá skásti hér á Huga.

Í Afríku sunnan Sahara, í Kalahari minnir mig, býr þjóð sem að er kölluð !Kung.

Veit einhver hvernig eigi að bera upphrópunarmerkið fram? Þetta hefur valdið mér miklum heilabrotum.<br><br>Þorsteinn.

“Að gera ekkert, og hvíla sig þess á milli - það er göfug list.” - Afi.