Mig vantar smá hjálp ef einhverjir sérfræðingar eru hér :) Ég er að reyna að skrifa Óðinn á fuþark, eða sem sagt samkvæmt rúnastafrófinu. Er einhver sem veit hvernig það er gert rétt? Á maður að skrifa það eins og Odinn eða Oþinn eða eitthvað allt annað?

Með von um upplýsta hjálp :)

Kv. eem
“Napoleon is always right!” -Boxer