Af svörunum að dæma mætti halda að varla nokkur maður hafi lesið greinina, hvað þá skilið tilgang hennar!
Þótt að hann sé útlistaður mjög skiljanlega.


Hérna eru svör til 80% af kommenturum sem að nenna ekki að lesa greinina vandlega í gegn og hafa greinilega ekki hugmynd um tilgang hennar og koma með samhengislausar fullyrðingar, ásakanir eða skoðun á algerlega óskyldum hlutum


1. Þú verð ekki sögufölsun með því að koma með þína persónulegu kenningu eða skoðun um mig, Zeitgeist, Jesú eða kristni


2. Ég er EKKI að fara að taka allt fyrir og afsanna allt rugl á netinu í heild sinni! - Ekki tilgangurinn. Lestu betur!

3. Þín persónulega skoðun á Jesú og/eða kristni hefur EKKERT með málið að gera og er EKKI í samhengi við greinina!

4. Ég er ekki að vinna þessa grein útfrá Wikipedia!
Mínar aðalheimildir eru komnar frá viðurkenndum fræðibókum sem að eru upplistaðar sem að koma mestmegnis heim og saman við það sem Wikipedia styttir og einfaldar.
Wikipedia er fyrir notendavænar sakir skrifuð í heimildarlistan.

5. Ég er EKKI að skrifa trúvarnargrein, sem að ögrar þér að koma með mótrök um trúleysi eða vísindi. Lestu Betur!


Það sem ég ER að gera, er eftirfarandi:
Ég er að sýna fram á sögufölsun í vinsældum pop kúltúr og hve auðveldlega hún er afsönnuð, sem fordæmi af þeirri krítísku hugsun og metnaðarfullum vinnubrögðum sem hver maður ætti að tileinka sér í öllum sýnum skrifum. Sama hvaða málstað sem þú tileinkar þér.

Ekki svara mér ef þú hefur ekki röksemd í samhengi við umfjöllunarefni greinarinnar og tilgang hennar.


Jesús F***ing Kristur!
Róm var ekki brennd á einum degi…