Umræður um myndband úr Youtube-horninu:

Meira frá gæðasmiðju breska ríkisútvarpsins BBC; The World at War eru breskir heimildarþættir um seinna stríð með mjög ítarlegum umfjöllunum um ýmsa þætti stríðsins. Þættirnir voru gerðir af Jeremy Isaacs á áttunda áratugnum þar sem sýndar eru alvöru svipmyndir úr stríðinu og fjöldi viðtala við eftirlifendur.

http://en.wikipedia.org/wiki/The_World_at_War_(TV_Series)

http://www.hugi.is/saga/bigboxes.php?box_id=82154
Es rasseln die Ketten, es dröhnt der Motor,