ok ég er búin að lesa mikið um Alexender mikla einn snjallasta herforingja sem að uppi hefur verið,
ég hef ekki heyrt svo mikið slæmt um hann en svo sá eg þátt á viasat history um eitthvern gæja sem að fer sömu leið og Alexender fór og er að tala við fólk i Iran og Irak ( gömlu persiu) þar lýsir fólk honum allt öðruvísi en i bókum sem að ég hef lesið.
Þau segja að hann hafi drepið presta og brennt hof og almennt komið ílla fram við fólk,
þessu var alveg sleppt i bókum en þegar hann kom til Egyptalands kom hann fram með virðinu við aðra trú,
hann er ekki kallaður Alexender mikli i Persiu heldur maðurinn með tvo hornin og er honum lýst sem djöfli
.Eg veit að hann brendi niður nokkar borgir við miðjarhaf og seldi fólk í þrældóm en það var svona ensog var gert á þeim tíma en að ráðast að trú man hélt eg að hefi ekki byrja fyrir en með kristn
jæja bara smá pæling