Oft er nefnt um Hitler að hann hafi reddað þjóðverjum úr gýfurlegu atvinnuleysi og fjárhagsörðugleikum. En í raun á fjármálaráðherra nasista frá 1933, Dr. Hjalmar Schacht, allan heiðurinn að því. Hann gekk þó aldrei í nasistaflokkinn (var samt gerður honorary member) og tók þátt í morðtilraun á Hitler 1944. Hann sá fyrir fjárhagsvandamálinn sem öll hergagnaframleiðslan myndi koma þjóðverjum í og vegna deilna við Göring og Hitler hætti 1937. Frekar áhugaverður maður (líka gaman að hans mjög svo íslenska nafni) og má lesa meira um hann hér (wikipedia).