“Alternate History” er hugleiðingar um framgang sögunnar ef einhverjir atburðir hefðu farið á annan veg en þeir gerðu.

Hér er “tímalína” sem ég rakst á, sem spáir í gangi mála hefði byggð norrænna manna á Grænlandi og Vínlandi haldið velli. (OTL þýðir Our Timeline, og ATL Alternate Timeline).

http://althistory.wikia.com/wiki/Vinland


Veit ekki alveg hversu sennileg þessi atburðrás er, en er ágætis skemmtilestur. Og hafa má í huga að í hinni réttu mannkynssögu (eða OTL!), hafa oft atburðir sem í fyrstu virtust smáir, valdið gríðarlegum hræringum og breytt sögunni varanlega.

Hér má finna fróðleik og linka: http://www.alternatehistory.com/
_______________________