1)
“Iacta alea est”. Á hvaða tungumáli er þetta, hver sagði þetta og hvað þýðir þetta?
2)
Samkvæmt grískum goðsögnum var í upphafi gapandi tóm. Hvað kölluðu þeir þetta tóm?
3)
Hvað heitir maðurinn sem bjó til “Legíó” í rómverska hernum?
4)
Hvað hétu hinir fjórir jónísku náttúruspekingar?


(Endilega láta mig vita hvert álit ykkar er á þessu “mini-trivia” og hvort þið viljið fleiri svona. Hvort þetta var of létt eða of erfitt eða of miðlungs.)