Nýjustu greinum mínum var vel tekið, og margir höfðu áhuga á að vita meira. Í lok seinni hluta var ég með þrjá fína linka á efnið.

Eftir það hef ég fundið þrjá sem eru mjög áhugaverðir, þó ekki séu þeir víðtækir:

Sá fyrsti er heil myndskreytt bók frá 1950. Sumt í henni “has to be seen to believed” ! (Þið ýtið á örina til að fletta)

http://www.foody.org/atomic/atomic00.html


Og svo eru nokkuð ítarlegar úttektir á sjónvarpsmyndinni “Threads”, sem ég talaði um í seinni greininni:

http://www.ashleypomeroy.com/threads.html

http://www.btinternet.com/~pdbean/threads.html

Ég vona að einhverjum fleiri en mér þyki þetta áhugavert.
_______________________