jæja nú er mér spurn um eitt sem ég hef aldrei nennt að hugsa út í.

þegar rómarveldi var opinberlega hrunið, hver fjandinn gerðist við ítalíu? ég veit að austrómverska veldið varð að býsanska heimsveldinu og stóð það nokkuð lengi þar til tyrkir sigruðu þá. ég hef heyrt um einhvern charlemagne í frakklandi enn veit óljóst hvenær það var og hvað hann gerði svona aðalega. enn hvað gerðist við eftirfarandi lönd, ítalíu, bretland, frakkland og spán, vinsamlegast svara og frekar benda mér á greinar á wikipedia frekar enn að segja bara wikipedia því að mér finst svo leiðinlegt að leita þar.
Addi Copperfield, Certified testacle inspector.