Skil ekki allveg afhverju þessi könnun á heima á sagnfræði, en samt ætla ég að segja mína skoðun á þessu.

Ef að Jesú var sonur Guðs og Guð hugsar öllum stað þá er ekki spurning að hann var búinn að ákveða hvað Júdas átti að gera skv. plani Hans, meina hvort haldið þið að maður sem deyr fyrir Guð sé líklegri til að dreifa boðskapi með sögusögnum eða einn maður sem lifir og verður svona “thing” sem deyr svo?

Svo ég er viss um að það er Júdasi að þakka/kenna að Kristin trú sé eins útbreidd og hún er í dag.


En hitt er svo annað mál að ég er ekkert viss um að Jesú hafi verið sonur Guðs en nenni ekki að ræða það hér.
„Ef þú smælar framan í heiminn þá smælar heimurinn framan í þig.“