Það er ekki hægt að halda með neinum í seinni heimstyrjöldinni ekki nema að maður hafi verið uppi á þeim tíma og ég leyfi mér að efast um að margir yfir sextugt séu að skoða huga.

Hefði ekki verið nær að segja “Hvaða þjóð, sem barðist í seinni heimstyrjöldinni, er þitt uppáhald?”
Þetta er ekkert smá illa orðað.

Síðan er hann/hún með öll löndin í þgf nema Bandaríkin, hann/hún er með þau í nefnifalli karlkyni en orðið “ríki” er hvorukyn og því hefði átt að standa þarna, til að samræmast hinum orðunum “Bandaríkjunum”.