ég hef aðeins að undan förnu verið að pæla í kvennréttindum og hef aðallega verið að spá hvenær sú barátta byrjaði fyrst að skila árangri….hvenær fyrst sást einhver árangur….hverjar voru helstu talsmenn baráttunar á heimsvísu…veit að Bríat Bjarnhéðinsdóttir barðist mikið fyrir réttindunum hér á landi..en mér langar að vita meir hvenær árangur byrjaði að koma og þess háttar????