Mér finnst alveg kominn tími á fjölbreyttari umræðu. Auðvitað eru þetta allt góðar greinar um WWII en það er bara óteljandi margt annað sem er áhugavert líka.
Finnst að það mætti setja WWII í smá pásu og hleypa annarri umræðu af stað, ekkert endilega um einhver stríð, bara um fornar menningarþjóðir eða eitthvað.