Hæ. Ég hef alla tíð haldið að Yfirlýsinginn hefði verið undirskrifuð þann 4. Júlí. En það var ekki fyrr en um dagin sem ég las að skrifað hefði verið undir hana þann 2. Júlí. Þetta kemur fram í bókini Empire eftir Niall Ferguson, Háskólakennara í Oxford háskóla. Þar er sagt að það hefði verið villa í bréfi frá Thomas Jefferson sem hafði valdið miskilningnum.
Allavega mér fynnst það merkilegt.

Ps. Þetta eru ekki hanns einka tilgátur heldur byggt á ransóknum.
“The souls of emperors and coblers are cast in the same mould. The same reason that makes us wrangle with neighbours causes war between princes.”