Hér að neðan er listi yfir mannfall helztu ríkja vegna síðari heimsstyrjaldarinnar, raðað eftir því hvað hvert ríki missti mikið í hermönnum og óbreyttum borgurum.

SOVÉTRÍKIN:
Um 10 milljónir hermanna
Um 10 milljónir borgara

KÍNA:
Um 3,5 milljónir hermanna
Um 10 milljónir borgara

ÞÝZKALAND:*
Um 3,5 milljónir hermanna
Um 3,8 milljónir borgara

PÓLLAND:
Um 120 þúsund hermenn
Um 5,3 milljónir borgara**

JAPAN:
Um 1,7 milljónir hermanna
Um 380 þúsund borgara***

JÚGÓSLAVÍA:
Um 300 þúsund hermenn
Um 1,3 milljónir borgara

RÚMENÍA:
Um 200 þúsund hermenn
Um 465 þúsund borgarar

FRAKKLAND:
Um 250 þúsund hermenn
Um 360 þúsund borgarar****

BREZKA HEIMSVELDIÐ:*****
Um 452 þúsund hermenn
Um 60 þúsund borgarar

ÍTALÍA:
Um 330 þúsund hermenn
Um 80 þúsund borgara******

BANDARÍKIN:
Um 407 þúsund hermenn
Nánast ekkert

UNGVERJALAND:
Um 120 þúsund hermenn
Um 280 þúsund borgarar

TÉKKOSLÓVAKÍA:
Um 10 þúsund hermenn
Um 330 þúsund borgarar


Þetta er tekið úr grein eftir Ritter. Ég var nú að pæla, það er merkilega lítið fjallað um mannföll Kínverja, en þó misstu þeir svipað mikið fólk og t.d. Rússar. Stríðið milli Kína og Japan fer furðu hljótt, ætli það sé ekki það að við séum hluti af Evrópu.