Ég er með nokkrar bækur um þetta skemmtilega tímabil (1640-1660)í sögu Englands (allar á ensku) og hef nokkrum sinnum rekist á umfjöllun um forvitnilega fýra sem kölluðu sig Fifth Monarchists og var þetta ansi “extreme” trúarhópur. Þeir trúðu því að fjórða skeiðið í mannkynssögunni væri að ljúka (tími Cesars) og Guðsríki væri á næsta leiti, en rýma þyrfti öllum hindrunum úr vegi. Hindranir voru m.a. veraldleg stjórnvöld og var þessi hópur því skiljanlega ekkert voðalega vinsælir!

Veit einhver hvað þeir heita á íslensku?

svar óskast eins fljót og hægt er. Er ekki annars hægt að stóla á að hér viti menn svona hluti?<br><br>And you never ask questions
When God's on your side.
<i>Bob Dylan </i