Já hann var með léttari heila en meðal maður en heilin á honum leit örðvísi út en venjulegur heili, heilin var þéttari inn við heilabörkin, og sá hluti af heilanum sem talið er að tengist rökrænni husgun td stærðfræði var stærri hjá honum en örðum.