Árið 1942 stefndi Hitler her sínum í átt að volgu og kákasus, þeir voru í stöðugri sókn þar til Rússar háfu gagnárás hinn 19. nóvember,. Þeir tefldu fram 150 herdeildum og ógrynni skriðdreka. Þá átti þýski herinn a hættu að verða innikróaðir en kaus að hörfa í tæka tíð. Stalingrad var þá þungamiðjan í víglínunni. Mælt var með því að stalíngrad her ( undir stjórn von Paulusar) myndi hörfa en foringinn fyrirskipaði að verja borgina hvað sem það kostaði. Marga mánuði geisuðu ægilegir bardagar í borginni sem var orðinn rústir einar.
Bardaganum var líst sona: Það er barist látlaust myrkranna á milli. Við vörpuðum handsprengjum hver að öðrum milli húsæða, með sótuga svitstorku í andlitinu, mitt í sprengingum, ryki og reyk, innan um múrsteinshrúgur, blóðflaum, brotinn húsgögn og mannverur.
Innikróaðir, örmagna af vosbúð og svitstora gafst her Paulusar upp í byrjun febrúar 1943. Á næstu vikum hröktu Rússar meginher vestur fyrir Don.
Þjóðverjar og bandamenn þeirra misstu hálfa milljón fallna, særða og tekna til fanga.