Staðreyndir:

Yfir 80% af tapi Þjóðverja var gegn sovéska hernum.

Sovéski herinn vann tvær af stærstu orrustum sögunnar; við Kursk og Stalingrad.

Í byrjun stríðs var sovéski herinn vanbúinn og frumstæður. Þeir áttu t.d. engin vopn eða vélar sem stóðust þeim þýsku snúning. Á örfáum árum tókst þeim að vélvæðast og framleiða vopn sem talin eru hafa verið það besta sem framleitt var í stríðinu td.: Ak-vélbyssuna sem þótti mjög áreiðanleg, Yak orrustuvélina og síðast en ekki síst sjálfan T34 skriðdrekann sem margir kalla “skriðdrekann sem vann seinni heimsstyrjöldina” (sjá: http://www.geocities.com/genghisk2002/t34.htm).

Í byrjun árs 1944 framleiddu Sovétmenn 4 skriðdreka á móti hverjum einum sem þjóðverjar framleiddu.

Ítalir og Rúmenar unnu ekki einn einasta bardaga gegn Sovétmönnum.

Verðum við ekki bara að kjósa “aðrir”.