Hitler hafði lengi ætlað sér að ná Póllandi á sitt val vegna þess að Þjóðverjar þurftu “lebenstraum” og líka til að ná Prússlandi aftur inn í þýskaland. Til að réttlæta stríðið tók hann 3 pólska fanga setti þá í pólska herbúninga ,fór með þá inn í skóg og lét skjóta þá í höfuðið. Hann tilkynnti þá að Pólverjar hefðu hafið sókn inn í þýskaland. Næst tilkynnti hann þjóð sinni að herdeilir þeirra hefðu hafið sókn í Pólland. Þetta kallaði hann leifturstríð, með véldeildum. En það var örsmár hluti herdeilda Þjóðverja sem var útbúinn skriðdrekum. En þetta vissi fólkið ekki. Stríðið var unnið á stuttum tíma þar sem smár hluti pólska hersins var búinn samtíma herbúnaði. Pólverjar héldu samt höfuðborginni lengi, þar sem þeir gerðu skriðdreka gildrur, og börðust hús frá húsi. Varsjá var í herkví löngu eftir að Þjóðverja lýstu yfir sigri. Pólverjar ætluðu að halda út þar til bretar kæmu, en þeir komu aldrei……………….
ViktorAlex