Ég var að hugsa um kónga á miðöldum…þeir gátu ekki hætt að vera kóngar einn daginn vegna þess að þeir þurftu að deyja til að erfinginn fengi að taka við, sem er reyndar svolítið sorglegt fyrir alla vegna þess að ungu krónprinsarnir gátu ekki glaðst alveg yfir þessum nýju völdum því pabbi þeirra er dáinn. Feðurnir gátu heldur ekki upplifa þennan hamingjudag í lífi sona þeirra.
Og ef þegnarnir voru ekki ánægðir með hvernig kóngurinn stjórnaði landinu var hann drepinn, ekki bara sendur út á land eða út úr landinu heldur drepinn…..og það er svo sorglegt…..