Þegar Nazista flokkurinn var að koma upp og áður en Hitler “fríkaði út” þá báru mörg íslensk ungmenni mynd af honum í seðlaveskjum sínum þ.a.m. amma mín og afi.

Kveðja POE<br><br>—————————-
“Mikið ég undraðist þennan klaufalega fugl sem
svaraði svo greinilega, þó í viðkvæði hans hans ég sæi
litla merkingu eða samhengi um sinn”
Hrafninn
Edgar Allan Poe