Grein viðskiptafræðingsins frá Árborg í sunnudagsmogganum í síðustu viku vakti athygli mína. Þar rakti hann að Bjarni Herjólfsson hefði fyrstur siglt að Ameríku en ekki Leifur Heppni. Er þetta nýtt? Sigldi hann líka meðfram meginlandinu eða eyja utan Ameríku? Athyglisvert var þetta þó með Íslandsferðir Kólumbusar.

Í framhaldi af þessu; Voru þessar “staðreyndir” reifaðar á Landafundasýningu okkar í Ameríku árið 2000?

Endilega svarið mér ef þið vitið.