Nú er ég trúleysingi, ég er samt að útskrifast úr guðfræðideild háskólans á íslandi á næstu árum og gæti þessvegna verið orðinn prestur ykkar á næstunni!
Þannig er að ég hef verið að pæla í gamla testamentinu undanfarið, og þá sérstaklega ferð móses með “guðs útvalda þjóð” gegnum eyðimörkina og til fyrirheitna landsins (ísraels.)
Vissuð þið að þessi ferð tók 46 ár en vegalengdin sem þeir ferðuðust var ekki nema 5-600 km (svipað og leiðin frá Rvk til Egilsstaðar)
Hvað voru þeir að gera allan þennan tíma, voru þeir bara í tómu tjóni? Eða var “GUД að leiða þá í villigötur??