Ég ætla aðeins að tala um fangelsið sem allir þekkja sem Alcatraz eða The Rock.



Árið 1775 fékk eyjan nafnið La Isla de los Alcatraces. (island of Pelicans)Og það var spánverjinn Juan Manuel de Ayala fann hana og skírði.
Sjötíu og tveimur arum seinna eða árið 1847 fór bandaríski herinn að hafa áhuga á eyjunni.
Þeim leist vel á það að hafa þetta sem herstöð.Árið 1857 var byrjað að smíða þetta.
Eftir nokkra ára vinnu varð þetta viðurkennt sem styrkur Bandarikja hers.
Þetta nýja virki var með fallbyssur og fjórar 15 cm Rodman byssur sem voru það öflugar að þær gætu sökkt skipum í þriggja mílna færi.
Árið 1861 fór Alcatraz að taka á móti stríðsföngum.Árið 1898 þegar Spanish-American stríði var þá voru fangarnir orðir 150 talsins.Árið 1906 þegar jarðskjálftin mikli gekk yfir þá fluttu þeir fangana frá eyjunni.Árið 1920 þá var þetta orðið fangelsi fyrir hermenn sem höfðu brotið af sér á einhvern hátt.Það voru mjög einfaldar reglur á þeim tíma og þær hljómuðu svona.Fangarnir máttu ekki fara í klefan sinn á daginn og þeir urðu að vinna.Sumir fengu vinnu í eldhúsinu og aðrir fengu það verk að gróðursetja blóm og tré og þvíumlíkt þar sem íbúar San Fransisco voru að kvarta yfir því að það væri ekki fallegt að vita af herfangelsi út á eyjunni.Um 1920 þá var þetta ekki mjög strangt fangelsi þar sem herinn í rauninni rak það bara en það var allt frekar afslappað og rólegt.Það var stofnað hafnabolta lið og fengu fangarnir sér búninga fyrir það og á hverju föstudags kveldi þá var haldið box kvöld á milli fanga.Árið 1934 fékk herinn nóg af rekstri fangelsins og lokuðu því og færðu eignaaðildina yfir á Department of Justice. Vegna kröppunar sem varð um 1920-1930 varð glæpatíðinin frekar há og skipulagðir glæpir eða glæpaklíkur urðu mun fleiri.Gangster tímabilið var hafið og þjóðinn varð vitni af miklu ofbeldi og glæpum.Um þetta tímabil fékk eyjan viðurnefnið Uncle Sam's Devil's Island….
Í apríl 1934 var hafist að breyta þessu hervirki yfir í fangelsi sem ekki var hægt að strjúka úr.Eftir breytingarnar gat þetta fangelsi hýst um 300 glæpamenn.
Þeir frægustu sem hafa verið á Alcatraz er hann AlCapone.Hann fékk 4 ½ ár fyrir skattsvik og reyndist fangelsisvistin honum létt.Hann fékk fangaverðina til þess að vinna fyrir sig og er sagt að hann hafi verið að stjórna starfsemi sinni í fangelsi.
En það var ekki alltaf sældarlíf í fangelsi fyrir hann.Einn daginn lendi hann í slagsmálum og svo annað skipti þegar hann var í biðröð hjá rakaranum þá lenti hann í orðaskiptum við annann fanga sem tók upp skæri og stakk hann í kviðinn.Hann var lagður inn á spítalasjúkrahúsið til aðhlynningar og þar greindist hann með kynsjúkdóminn(Held að þetta sé kynsjúkdómur)Syphilis og við það var hann fluttur til suður Californíu þar sem hann kláraði fangelsisvistina.Hann lést árið 25 jánuar 1947 í Forida.
George”Machine Gun” Kelly var einnig með þeim fyrstu sem afplánaði dóm árið 1934.Fangelsis vist hans var ekki jafn skrautleg og Capones og var hann sagður sem fyrirmyndar fangi.Árið 1951 var hann færður til Levenworth eftir sautján ára dvöl á Alcatraz.Fangarnir reyndu að gera þetta eins skemmtilegt og hægt var og ef við tökum dæmi þá kölluð þeir aðalganginn Brodway.
Þessi 29 ár sem fanglesið starfaði á þá reyndu 34 að flýja í 14 tilraunum.Þann 21 mars 1969 þá var fangelsinu lokað eftir 29 ár.Árið 1973 var fangelsið sett undir vernd og almenningi var hleypt að til þess að skoða og voru miljonir mann hvaðan af í heiminum sem komu og skoðuðu þetta stórkostlega fangelsi.
Það hafa verið gerðar nokkrar myndir um meninna sem dvöldu þarna inni.
T.D Myndinn

The Birdman með Burt Lancaster .

The Rock með Clint Eastwood.

Murder in the first með Christian Slater.
KV