Þýskaland ræðst inní Tékkóslóvakíu.
Bretar & Frakkar biðja þá um að hætta þessu rugli.
Þýskaland ræðst inní Pólland.
Rússland ræðst líka inní Pólland að austan, öllum virðist sama um það.
Bretar og Frakkar lísa yfir stríði. Þetta verður upphafið að algeru stríði.
Ítalía, Búlagaría, Ungverjaland og Rúmenía ganga í öxulbandalagið með Þjóðverjum. (Allir gleyma að þrjú síðustu löndin voru í Öxulveldunum.)
Öxulveldin vaða yfir efrópu einsog stormsveipur.
Nasistar reina að útríma Gyðingum, samkynhneigðum, sígaunum og krypplingum. (allir muna eftir Gyðingunum en gleyma restinni.)
Bretar þrauka áfram.
Rúsland og Bandaríkinn gera og sjá ekkert.
Heilu herdeildirnar af Dönum, Norðmönnum, Belgum, Hollendingum, Frökkum og Serbum ganga í Þýska herinn og SS. (allir gleyma því, sjálfir seigjast þeir hafa verið í andspyrnunni sem hlítur þá að hafa verið feikni sterk.)
Öxulveldin ráðast inní Rússland. Alltí einu finnst Rússum þetta ekkert fyndið lengur.
Japan gengur í Öxulveldin og ræðst á Perlu Höfn.
Alltíeinu finnst Bandaríkjamönnum þetta ekkert fyndið lengur.
Öxulveldin missa dampinn í Rússlandi, vegna þess að Rúsland er risastórt og ískalt.
Bandamenn gera innrás á D-degi… 5 innrásir, 2 Breskar, 2 Bandarískar og 1 Kanadísk. (allir gleyma að Kanada var með.)
Hitler skríður í holu og endar líf sitt þar. Rússar finna leifarnar af honum og staðfesta að það var aðeins ein kúla í honum, í alvöru.
Bandaríkinn finna upp Kjarnorkusprengjuna og henda tveim á Japan.
Rúsland stelur hálfri Efrópu.
Bretar urðu nærri gjaldþrota.
Bandaríkjamenn byrja að segja öllum frá því hversu erfitt þetta var hjá þeim, 64 árum seinna eru þeir enn að því.