Eg er staddur i borginni Nablus a Vestur-Bakkanum thessa stundina og hef verid ad kenna her ensku. A milli thess sem madur hefur verid ad kenna hef eg farid af skoda hina ymsu merkilegu stadi, baedi sagnfraedilega og skemmtilega. Langadi ad koma med stutta umfjollun um Balata flottamannabudirnar sem eru her uppvid Nablus. Eg for thangad i skodunarferd med inndaeddum manni sem gaf mer hinar og thessar upplysingar um budirnar.
___________________________________________________

I Balata budunum bua um tuttugu og fimmthusund manns a rett rumum ferkilometra, thar af leidandi tharf folkid ad lifa virkilega throngt. I hverri ibud bua yfirleitt thrjar kynslodir, afinn og amman, pabbinn og mamma, asamt bornum. Thegar folk lifir vid slikan husakost er ekki mikid um naedi, thu getur ekkert adhafst i einrumi nema tha ad thu sert a klosettinu. Vegna thess hver margir bua tharna eru husin virkilega thett byggd, thau eru svo throngt byggd ad ef eldur brytist ut a milli husanna er enginn moguleiki a ad komast ad honum til ad slokkva hann. Husin myndu einfaldlega brenna an thess ad nokkud vaeri haegt ad gera sem gerir thetta ekki bara ad vondum stad til ad bua a heldur lika storhaettulegum. Likt og i Nablus kemur herinn inn a hverri nottu med mismiklum latum hverju sinni.

UNWRA sem er deild innan Sameinudu thjodanna sja um ad adstoda ibua budanna og starfraekja medal annars thrja skola fyrir krakkan. I skolunum eru krakkar fra 6 til 15 ara, um 6500 born, en thess ma geta ad sjotiu prosent ibua Balata eru undir 18 ara aldri eda um sotjanthusund og fimmhundrud einstaklingar. I hverjum bekk eru um fimmtiu nemendur og thad gefur auga leid ad ekki er haegt ad sinna fimmtiu bornum i einu. Kennslan gengur oft a tidum illa og nemendur laera ekki sem skildi vegna yfirfylltra skolastofa og eflaust enginn kennari thess megnugur ad gefa ollum nemundunum tha adhlynningu sem their thurfa i sinu nami. Menntunarstigid er thvi ekki hatt og hlutfall theirra nemenda sem hafa kost a thvi ad fara i frekara nam er ekki hatt.

Folkid sem byr i Balata eru their sem neiddust til ad flyja heimili sin arid 1948, en einnig einhverjir sem thurftu ad flyja i sex daga stridinu arid 1967. Thetta var ekki folk af Vestur-Bakkanum heldur folk sem bjo thar sem nu er Israel i borgum eins og, Tel Aviv, Haifa, Aggo svo daemi seu tekin. I uppahafi atti svaedid bara ad hysa folk til bradabyrgda thangad til ad folk maetti flytja aftur til sins heima eins og flottmonnum a ad vera tryggt med althjodalogum (the right to return). “The Universal Declaration of Human Rights (UDHR) article 13 states that ”[e]veryone has the right to freedom of movement and residence within the borders of each State. Everyone has the right to leave any country, including his own, and to return to his country." En svo kom a daginn ad folkinu var ekki leyft ad flytja til sinna heima thannig ad hus foru ad byggjast og fleira folk fluttist ad.

Astaed flottans voru ofsoknir gydinga, folkid var rekid med valdi ur heimilum sinum og neitt til ad flytjast buferlum, tho voru einhverjir sem fludu sjalfviljugir i von um betra lif (sem thad fann tho aldrei). Astaeda thess ad ekki er buid ad staekka budirnar til ad rymka fyrir folkinu eru su ad ef budirnar yrdu staekkadar myndu thaer missa rettindi sin sem flottamannabudir. Thad thidir ad folkid myndi ekki hljota tha neydaradstod sem thad tharf og their myndu missa fjarstudning. Ef adstod til folksins myndi haetta vaeri folkid illa statt vegna fataektar og menntunarleysis, og enn staerra vandamal myndi myndast.

Hlutfall pislarvaetta i Intifata stridunum tveimur er haest midad vid hofdatolu i Balata, margir menn hafa latid lifid i atokum og er thad hluti astaedunnar fyrir hau hlutfalli ibua undir atjan ara aldri. Kirkjugardurinn er uppfullur af monnum sem bordust fyrir frelsi sinu en letu lifid. I dag eru um 750 (thrju prosent) ibuanna ovinnufaerir vegna meidsla eftir atok. Nablus var thungamidja andspyrnurnar a Vestur-Bakkanum sem utskyrir kannski afhverju svo margir fra borginni og flottamannabudunum hafa latid lifid i stridunum. Likt og i Balata og hinum budunum kemur herinn inn i Nablus a hverri nottu, ef their koma ekki eru ibuarnir virkilega hissa. Thannig er lifid her, folk kippir ser frekar upp vid fjarveru hersins heldur en vidveru, herinn hefur thvi gridarleg ahrif a lif ibuanna.

Bornin likt og their fullordnu hafa thvi thurft ad horfa upp a alls kyns hraedilega vidburdi sem setur stort mark a salarlif theirra. Bornin i budunum og borginni alast thar af leidandi ekki upp likt og flest born i hinum vestraena heimi, vid oryggi og gott umhverfi. Thvi hafa skolarnir haft thad sem vinnureglu eda motto ad styrkja baedi thodfelagslega medvitund barnanna en samt halda theim uppteknum vid namid med thvi ad reyna ad hafa thad skemmtilegt. Asamt venjulegu boknami er bodid uppa a sumarbudir, songnam, smidi, kvikmyndagerd og hljodfaeranam. Bornin leidast mun frekar ut i thad ad kasta steinum i hermenn ef theim leidist og thegar thau verda eldri gaetu thau leidst ut i ymsa vafasama idju. Thad er thessvegna sem menntun barna her i Palestinu er virkilega mikilvaeg, ekki einungis til ad kenna theim ad lesa og skrifa heldur til ad leida thau a beinu brautina. Hernamid hefur tho gert thetta verkefni ad mun erfidara fyrirbaeri en thad aetti ad vera.

Kvikmyndagerd er ordin mjog vinsael medal barnanna, thau fa lanadar videovelar og thau semja handrit og gera buninga sjalf. Sidan er arlegar haldin keppni um bestu myndina og eru thaer syndar i Ramallah thar sem bestu myndirnar keppa til verdlauna. Thetta verkefni hefur reynst afar farsaelt, bornin hafa mikinn ahuga fyrir thessu og thau er anaegd sem er fyrir ollu.
________________________________________________________

Tha er thessari stuttu umfjollun lokid og eg vona ad hun hafi verid fraedandi og ekki of leidinleg aflesningar. Eg vona ad folk kynni ser betur adstaedur flottamanna ekki bara i Palestinu heldur i heiminum ollum thvi ad thetta er eitthvad sem allir aettu ad kynna ser og jafnvel ef moguleiki er fyrir hendi leggja hond a plog. Fjaraflanir eda annars konar styrkir geta breytt svo miklu, thad tharf ekki ad vera mikid til thess a nokkrir tugir eda hundrudir barna geta gert ser gladan dag eda fengid nyjar skolatoskur eda baekur.

Eg er svo med bloggsidu thar sem eg segji fra veru minni her –> www.sjalfbodaaron.blog.is

-Aron of Arabia;)