Það var árið 1962 að Sovétmenn fluttu meðaldrægar eldflaugar á Kúbu sem er eyja sunnan við Bandaríkin. Bandaríkin brugðust illa við og höfðu samband við Rússana. Ekkert mátti fara í fjölmiðlana annars myndi allt fara til fjandans vegna ótta við íbúa bandaríkjanna. John Fitzgerald Kennedy var forseti á þessum tíma. Hann tók oft í tauma herforingja þeirra sem voru oft að skipuleggja innrásir. Á endanum fór þetta í fjölmiðla og til almennings og fólk horfði ákaft á sjónvarpið um deilurnar. JFK vildi (eins og hver annar demókrati) semja um frið. Sett var hafnarbann á Kúbu sem enn er í gildi. Fiedel Castro var forseti Kúbu þarnar og hann var kommúnisti, eins og Sovétmenn.
Þessar meðaldrægu eldflaugar hefðu getað eitt öllum borgum á austurströnd. Kanar vilja meina það að þeir hafi byrjað, en það er ekki rétt því að áður höfðu Bandaríkjamenn flutt flaugar sínar til Tyrklands. Kennedy var lengi í viðræðum við Rússa og á endanum ákvöðu þeir það að flaugunum skuli vera flutt til baka. Aldrei síðan seinni heimstyrjaöldinni höfum við verið svo nálægt því að fara út í hina þriðju heimstyrjaöld.

Spurning eitt: Var flutningur kjarnavopna á Kúbu réttlát
Spurning tvö: Ætti vera löngu búið að slíta hafnarbanninu

Takk fyrir.
Gullbert

Mæli með “Thirteen days” með Kevin Costner.